Þórdís Guðmundsdóttir | föstudagurinn 21. september 2007

Cuxhaven

Jæja, nú er búið að koma öllu fyrir í hjólhýsinu, búið að raða í skápa og skúffur henja upp myndir af barnabörnunum og allt klárt. Förum héðan á morgun, en hvert vitum við ekki. Hér hefur verið gott að vera. Við erum búinn að fá ómetanlega hjálp.
, við að koma öllu í stand. Takk fyrir okkur Óla, Gísla, Hafrún og Harpa, þið eruð alltaf velkomin í heimsókn til okkar hvort sem er til Spánar eða á Íslandi. Skrifa þegar ég kemst næst í samband.