Þórdís Guðmundsdóttir | þriðjudagurinn 4. september 2007

Nýja bloggið okkar

Saga Líf og Ágúst Guðmundur
Saga Líf og Ágúst Guðmundur
Þetta er fyrsta bloggið. þetta veður svona ferðablogg. Við förum héðan á fimmtud. út með Norrænu 12. sept. áleiðis til Spánar þar sem við höfum vetursetu.
Vonandi verðið þið dugleg að fylgjast með okkur, og við dugleg að skrifa. Þetta er nú aðallega hugsað fyrir börn og fjölskyldur okkar en öllum er velkomið að fylgjast með!
Takk Ágúst fyrir síðuna okkar.