Ţórdís Guđmundsdóttir | ţriđjudagurinn 11. september 2007

Stöng í Mývatnssveit

Þá er síðasta kvöldið á Íslandi í bili komið.
Við erum hér á Stöng í góðu yfirlæti . Borðuðum steikan silung og ávaxtagraut með rjóma í kvöldmat.
 Við höfum átt góðar stundir með börnunum okkar í Reykjavík og Kópavogi síðustu daga.
Á morgun byrjar ævintýrið, spennandi að fara með Norrænu og vera út á sjó í nokkra daga.
 Kveð í bili.