Þórdís Guðmundsdóttir | sunnudagurinn 7. október 2007
Tarragona
Við erum hér enn, en ætlum að halda lengra suður á bóginn á morgun eða á stað líklega norðan við Valencia.
Hér hefur verið slappað af og farið í göngutúr og setið í sólinni. Þaað er um 23 stigia hiti yfir daginn en kólnar á kvöldin.
Það er verið að loka þessu svæði svo margir eru að pakka saman sínum sumarbústað, þ.e. hjólhýsi og fortjöldum, sem hafa verið hér lengi og þvílíkt dót ísskápar og sófasett sett í kerru og farið með heim fyrir utan allt hitt. Þá er nú betra að hafa hann alltaf á sínum stað í Skötufirði. Svo eru hér líka fólk í litlum tjöldum og stórum húsbílum með lítinn Smartcar með sér á kerru aftaní til að skeppa í bæinn.
Nú er verið að fara í sturtu og elda kvöldmat .
Hér hefur verið slappað af og farið í göngutúr og setið í sólinni. Þaað er um 23 stigia hiti yfir daginn en kólnar á kvöldin.
Það er verið að loka þessu svæði svo margir eru að pakka saman sínum sumarbústað, þ.e. hjólhýsi og fortjöldum, sem hafa verið hér lengi og þvílíkt dót ísskápar og sófasett sett í kerru og farið með heim fyrir utan allt hitt. Þá er nú betra að hafa hann alltaf á sínum stað í Skötufirði. Svo eru hér líka fólk í litlum tjöldum og stórum húsbílum með lítinn Smartcar með sér á kerru aftaní til að skeppa í bæinn.
Nú er verið að fara í sturtu og elda kvöldmat .