Þórdís Guðmundsdóttir | miðvikudagurinn 31. október 2007

framhald

Eldhús
Eldhús
« 1 af 4 »
Nokkrar fleiri myndir
Þórdís Guðmundsdóttir | miðvikudagurinn 31. október 2007

Frétt um nýja húsið

Pallur framan við
Pallur framan við
« 1 af 10 »
Nú er búið að festa kaup á húsi, sem er staðsett í húsaröð sem heitir Mundamiento, og er nálægt litlum bæ sem heitir Rafal. Þetta í nálægð við stóran bæ sem heitir Almoradí eða um 20.mín akstur beint inní land frá Gurdamar en þar er strönd. Það er erfitt að segja staðsetinguna nákvæmlega þar sem þetta er út í sveit, en það er verið að byggja þarna út um allt. Við vitum ekki alveg hvað húsið er gamalt en þar er tiltölulega nýuppgert og lítur vel út, heint og þrifalegt. 3 svefnh. nýtt bað, eldhús með öllu, borðstofa og milliherbergi , 21 ferm. patio og annað stórt patio sem er yfirbyggt og er 54 ferm. fínn staður fyrir Dúdda að dunda. Þar er líka svona útieldhús sem Spánverjar nota mikið, spara hitt. Þar voru í eldi 2 kalkúnar en við vitum ekki hvort þeir fylgja með, fín jólasteik. Það fylgja með þessu öll húsgögnin, gamla konan sem átti þetta ætlar bara að taka stóra sjónvarpið sitt með, og fjölskyldumyndirnar. En þarna er enginn garður sem við þurfum að hugsa um, setjum bara tré í stóra potta úti á pallinn.Við vitum ekki hvenær við fáum þetta afhent bara alveg gleymt að spurja. En við erum orðin ansi spent og halkkar til að byrja á þessu öllu.
Við erum enn hjá Helgu og Lilla og höfum þar alveg glimrandi fínt, þó veðrið hefði mátt verða aðeins betra en þar hefur ringt töluvert, en núna er 20 stigia hiti og sól. Við fórum í góðan göntúr í morgun.
Já svo má nú ekki gleyma því að Lilli varð 60 ára 22. okt. og var þá farið fínt út að borða. Hann fékk nýjar gallabuxur í afmælisgjöf en í svoleiðis buxum hefur hann ekki gengið síðan hann var 16. ára. Flottur gæji.
Þórdís Guðmundsdóttir | laugardagurinn 27. október 2007

Enn á Entre Golf

Vid erum enn hja Helgu og Lilla og allt gengur vel, nema at nýji siminn eda númerid er ekki at gera sig, en vonandi kemur tad í gagnid í dag. En vid erum buinn at festa okkur hus sem er 1/2 tíma akstur fraTorrevieja og er úti í sveit.
Tad á tetta gomul kona og allt innbuid fylgir med. Tetta er voda spennandi og spánsk hus. Myndir koma bara seinna
tegar ég kemst í mína tolvu. Hitinn er núna 24. og sól og gott. Forum á lífid íkvold tví núna verdur klukkunni seinkad um 1 tíma.
Þórdís Guðmundsdóttir | fimmtudagurinn 25. október 2007

Entre Golf

Nú er margt  at ske og mikidid at gera hja skrifstofudomunni. Hlaupa í banka skrifa email og faraá sysluskrifstofuna.
Vid erum nastum at festa okkur hus í sveitinni. Korter ´frá strondinni í bil.
Sendum myndir og fleiri upplýsingar tegar vid komumst í betra tolvuumhverfi.
Annars er bara allt gott rignir á hverjum degi en alltaf hlýtt. Nýja númerid okkar er 0034-636736571.
En tad er aldrei inná tví. en reynid samt at hringja.
Þórdís Guðmundsdóttir | mánudagurinn 22. október 2007

Entre Golf

Ja`, nu er ordid langt sidan ég hef bloggad. Vid hofum verid ad skoda morg hus her, adallega uti i sveit en ekkert komid i ljos nuna. Helga Og Lilli komu a fimmtud.  og erum við í húsinu þeirra núna með þeim,og a Lilli ammili i dag 60. Eg skrifa á spánsk lyklabord nuna svo tetta er svolitid skritid en gott at aefa sig. En nú er búið að laga þetta, ég er heima hjá Helgu Þirý frænku Dúdda sem er að hjálpa okkur að kaupa húsið. En þetta kemur allt í ljós við erum búinn að skoða okkur um í sveitum Spánar og erum enn að skoða. Það er margt til sölu hér bæði stórt og smátt ljótt og fallegt. En okkur líður ljómamdi vel og erum í 22 stiga hita í dag og sól. Í gær var grenjandi rigning fyrripartinn. Förum fínt út að borða í kvöld með Lilla og Helgu. Fórum á stöndina í dag. Gott í bili