11.03.2009 - 08:30
Íþróttaskóli KFÍ
Hann Árni vinur minn er með íþróttaskóla í nokkra mánuði yfir vetrartímann. Þarna mæta krakkarnir og spóla úr sér mikilli orku á laugardögum. Þvílíka fjörið alltaf og kunna krakkarnir vel að meta þetta stuð. Fórum á laugardaginn með aukabarn, en Anja hennar Völu og hans Trausta fékk að fljóta með. Hún og Saga eru vinkonur, allavega svona mest af tímanum :D
Myndaalbúm.
Myndaalbúm.