Þórdís Guðmundsdóttir | miðvikudagurinn 19. október 2011
Allt og ekkert
Hér gengur lífið sinn vanagang, allt og ekkert að ske og tíminn líður alltof hratt við erum næstum búin að vera í 4 vikur og finnst við vera ný komin. Við höfðum líka bara verið duglega að fara og hitta fólkið hér í kringum okkur. Fórum t.d. í minigolfið á síðasta föstudag og gekk okkur báðum mjög vel slóum okkar persónulegu met í skori. Dúddi var einn af fjórum sem voru með besta skorið en sá sem var með flestar holur í höggi hann fékk rauðvínsflöskuna eins og gefur að skila. Ég var bara tveimur á eftir þeirri sem vann, svo þetta er allt að koma hjá okkur, það er bara svo gaman að vera með og hitta fólkið.
Eftir þetta fórum við svo í mat til Hörpu og Visnhu upp í sveit, þar voru ættingjar Vishnu í heimsókn, sem búa í London og var gaman að hitta þau. Við fengum að sjálfsöðu inverskan mat, sem var mjög góður og fínan eftirrétt. Það gleymdist bara að taka myndir fyrr en svo seint svo þær eru fáar og leiðinlegar.
Á laugardeginum fórum við svo á Íslendingaball með Magna og Önnu Þóru þar var grillað kjöt svona þrenna, salat og rauðvín með, á eftir var svo dansað. Ég er í dansbanni ennþá segir Dúddi ég verð víst að ná mér betur, ég er bara orðin ansi góð.
Við vorum nú ekki lengi þarna aðeins svona til að sjá fólkið, það er nú langt hjá okkur að keyra heima eða um 1/2 tími.
Við höfum bara verið að dúlla okkur hérna heima farið í smá göngutúra og Dúddi út að hjóla, hann er að safna spýtum í eldinn núna fyrir veturinn, þá verður notalegt við arininn. Ennþá er bara svo hlýtt en það hefur nú samt sem áður kólnað aðeins þessa dagana, svo nú get ég farið að halda á með mósaikið sem við erum að gera hérna á þakinu. Það verður voða skrautlegt ef það þá klárast.
Ég bakaði rúgbrauð einn daginn og gekk það bara vel okkur var nefnilega gefin reyktur rauðmagi og það varð að fá almennilegt brauð með. Elín Þóra og Jón gáfu okkur rauðmagann, en þau hittum við á fimmtud. fórum til þeirra og fórum út að borð kínverskan voða góður matur.
Annars hefur allt bara verið rólegt og gott ég bara dugleg að prjóna, en rólegheitin eru líklega búin á morgun því þá koma Helga mín og Lilli í heimsókn og við ætlum að flytja til þeirra í gamla húsið þeirra í nokkra daga en þá kemur Berta systir hennar. Svo það verður nú fjör í kringum okkur og kannski skeður eitthvað spennandi sem ég get sagt ykkur frá hér á síðunni en hun er nú orðin hálf légleg finnst mér. Þið sem kíkið megið nú alveg segja hæ, eða meiningar ykkar um hvað ég er að bulla hérna alltaf svo gaman að fá smá komment. Ætti ég kannsi að setja hérna inn graskerssúpu uppskriftina sem ég eiginleg bjótil sjálf hún var rosalega góð, ég hafði aldrei búið til svona súpu áður.
Eigið góða og yndislega haustdaga.
Eftir þetta fórum við svo í mat til Hörpu og Visnhu upp í sveit, þar voru ættingjar Vishnu í heimsókn, sem búa í London og var gaman að hitta þau. Við fengum að sjálfsöðu inverskan mat, sem var mjög góður og fínan eftirrétt. Það gleymdist bara að taka myndir fyrr en svo seint svo þær eru fáar og leiðinlegar.
Á laugardeginum fórum við svo á Íslendingaball með Magna og Önnu Þóru þar var grillað kjöt svona þrenna, salat og rauðvín með, á eftir var svo dansað. Ég er í dansbanni ennþá segir Dúddi ég verð víst að ná mér betur, ég er bara orðin ansi góð.
Við vorum nú ekki lengi þarna aðeins svona til að sjá fólkið, það er nú langt hjá okkur að keyra heima eða um 1/2 tími.
Við höfum bara verið að dúlla okkur hérna heima farið í smá göngutúra og Dúddi út að hjóla, hann er að safna spýtum í eldinn núna fyrir veturinn, þá verður notalegt við arininn. Ennþá er bara svo hlýtt en það hefur nú samt sem áður kólnað aðeins þessa dagana, svo nú get ég farið að halda á með mósaikið sem við erum að gera hérna á þakinu. Það verður voða skrautlegt ef það þá klárast.
Ég bakaði rúgbrauð einn daginn og gekk það bara vel okkur var nefnilega gefin reyktur rauðmagi og það varð að fá almennilegt brauð með. Elín Þóra og Jón gáfu okkur rauðmagann, en þau hittum við á fimmtud. fórum til þeirra og fórum út að borð kínverskan voða góður matur.
Annars hefur allt bara verið rólegt og gott ég bara dugleg að prjóna, en rólegheitin eru líklega búin á morgun því þá koma Helga mín og Lilli í heimsókn og við ætlum að flytja til þeirra í gamla húsið þeirra í nokkra daga en þá kemur Berta systir hennar. Svo það verður nú fjör í kringum okkur og kannski skeður eitthvað spennandi sem ég get sagt ykkur frá hér á síðunni en hun er nú orðin hálf légleg finnst mér. Þið sem kíkið megið nú alveg segja hæ, eða meiningar ykkar um hvað ég er að bulla hérna alltaf svo gaman að fá smá komment. Ætti ég kannsi að setja hérna inn graskerssúpu uppskriftina sem ég eiginleg bjótil sjálf hún var rosalega góð, ég hafði aldrei búið til svona súpu áður.
Eigið góða og yndislega haustdaga.