Þórdís Guðmundsdóttir | föstudagurinn 8. febrúar 2008

Barnabarn nr. 7

Hvítkálshausinn
Hvítkálshausinn
Við verðum nú að setja nokkar línur inn núna.  Helena, Harrý og Hektor eignuðust litla stúlku í gær 15.5 merkur og 52 cm. dökkhærð eins og mamman falleg prinsessa. Afi er mjög stoltur yfir fjölguninni í fjölskyldunni og ég auðvitað líka.   Nú eru barnabörnin orðin 7 svo við erum ríkt fólk. Því miður get ég ekki sett n,eina mynd af prinsessunni hér en hún kemur bara seinna ,á hana bara í símanum ennþá.
Annars gengur lífið sinn vanagang hér. Það oeðið svo heitt yfir daginn að við sitjum í sólinni hér úti.
Það geengur bara vel að borða hvítkálið hann er orðin hálfur núna. Mjöf gótt að steikja það með öðru grænmeti pg eins soðið með bollum, set mynd á síðuna svona til gamans. Þetta verður bara stutt núna ætlum að skreppa til La Marina til að hitta Íslendingana þar. Ég skoða uppskriftina Pétur og takk fyrir, eins þið öll hin sem skoðið þetta pár í mér.
En Dúddi les það alltaf yfir til að leiðrétta villur.