Þórdís Guðmundsdóttir | þriðjudagurinn 30. desember 2008
!FELIZ ANO NUEVO
Við óskum öllum ættingjum og vinum gleðilegt ár
og farsældar á nýju ári
þökkum fyrir allar góðar samverustundir, hittinga,
og heimsókn á síðuna okkar.
Verið endilega duglega að líta við á nýju ári bæði í heimsókn
og á síðuna, ég tala nú ekki um að kvitta fyrir, það er svo æðislegt.
Annars eru þetta búin að vera yndisleg jól, róleg og góð.
Við fórum í jólaboð til Helgu frænku minnar á sunnudaginn og gistum þar hjá þeim, þar hittum við Guðbjart Pál bróðir hennar og hans konu, Arnfríði, Unni dóttir hans , tvær dætur og tengdason.
Það var mjög gaman að kynnast þessu frændfólki mínu. Svo í kvöld erum við boðin í mat til Páls og hans konu svo við verðum nú ekki aldeilis ein þetta gamlárskvöld eins og í fyrra.
Í morgun hjóluðum við til Rafal að versla aðeins í matinn , hrista okkur upp og til að róa samviskuna fyrir meira át og drykk í kvöld. Við fáum svo að gista aftur hjá Helgu. Það er alveg 20 mín. keyrsla á milli okkar.
Það er skýjað í dag en 17 stiga hiti og svakalega rakt ég hjólaði með hanska.
Hafið það sem best í kvöld og farið varlega með allar sprengjurnar.
Við skulum öll eiga ánægjulegan gamlársdag. Megi Guð vaka yfir ykkur.
Gamlársdagur
GLEÐILEGT ÁR
!FELIZ ANO NUEVO
Við óskum öllum ættingjum og vinum gleðilegt ár
og farsældar á nýju ári
þökkum fyrir allar góðar samverustundir, hittinga,
og heimsókn á síðuna okkar.
Verið endilega duglega að líta við á nýju ári bæði í heimsókn
og á síðuna, ég tala nú ekki um að kvitta fyrir, það er svo æðislegt.
Annars eru þetta búin að vera yndisleg jól, róleg og góð.
Við fórum í jólaboð til Helgu frænku minnar á sunnudaginn og gistum þar hjá þeim, þar hittum við Guðbjart Pál bróðir hennar og hans konu, Arnfríði, Unni dóttir hans , tvær dætur og tengdason.
Það var mjög gaman að kynnast þessu frændfólki mínu. Svo í kvöld erum við boðin í mat til Páls og hans konu svo við verðum nú ekki aldeilis ein þetta gamlárskvöld eins og í fyrra.
Í morgun hjóluðum við til Rafal að versla aðeins í matinn , hrista okkur upp og til að róa samviskuna fyrir meira át og drykk í kvöld. Við fáum svo að gista aftur hjá Helgu. Það er alveg 20 mín. keyrsla á milli okkar.
Það er skýjað í dag en 17 stiga hiti og svakalega rakt ég hjólaði með hanska.
Hafið það sem best í kvöld og farið varlega með allar sprengjurnar.
Við skulum öll eiga ánægjulegan gamlársdag. Megi Guð vaka yfir ykkur.