١rdÝs Gu­mundsdˇttir | laugardagurinn 8. septemberá2007

Komin til ReykjavÝkur

Þetta eru þreyttu hjónin sem voru að slappa af síðasta kvöldið með einn stól í stofunni að glápa á sjónvarpi.
En við komum til Reykjavíkur á fimmtudag og höfum verið að hugsa og hitta börn og barnabörn og kveðja ættingjana.
Héðan förum við svo á þriðjudagsmorgun áleið til Seyðisfjarðar, ætlum að fara norðurleiðina og gista á Stöng.
Látum heyra í okkur þá ef við komust í netsamband. Kveðja í bili.