Þórdís Guðmundsdóttir | sunnudagurinn 12. febrúar 2012
Nú er kuldaboli í heimsókn
Hann er leiðinlegur gestur hann Kuldaboli, hann er ekki bara hér á Spáni heldur tegir hann sig um alla Evrópu meira segja til Rómar. Það er nú bara önnur höndin sem hefur verið að flækjast hér og hefur voða lítið náð hingað til okkar nema í nótt þá fraus vatnið í smátíma. Það er búið að reka hann í burtu núna segja veðurfræðingar að það eigi að fara hitna smásaman fram að mánaðmótum. Fermín bóni segir 14 daga þá verður orðið hlýtt og gott aftur. Maður er nú ekkert að biðja um 30 stig þau koma brátt en svona um 21 á daginn og svona 10 á næturnar þáer þetta fínt. Alltaf fer maður að tala um veðrið.
Við höfum annars voða lítið verið heima eftir áramótin. Það hefur verið nóg að gera fyrir Dúdda í Gamla húsinu og eins var hann að hjálpa Gumma að hellu leggja fyrir framan nýjs húsið hjá þeim, það verður voða fínt þegar það verður búið.
Við fórum á þrrablót Íslendinga hérna um daginn og var voða gaman góður matur sem var pantaður að heiman og dugði fyrir alla og allir fengu hákarl og punga ens og þeir vildu meira að segja súran hval. En það sem verra var að ég gleymdi myndavélinni og það eru engar myndir frá þessari skemmtun nema af veitingastaðnum sem é tók daginn eftir. þEtta vars sekmmtileg stund og þakka ég þeim sem að þessu stóðu kærlega fyrir þið stóðuð ykkur með sóma.
Dagarnir líða annars hér allir í rólegu og góðu umhverfi hérna í sveitinni, það er gaman að sjá að hér er verið að byggja upp gömul hús sem eru að hruni kominn svo eitthvað er að lagast kreppunni. Hérna bakvið okkur er að rísa alveg nýtt íbúðarhús.
Það er nú buið að vera í byggingu í tvö ár og var byrjað á sundlauginni svo kom útieldhús og klósett og núna er verið að setja herbergin þetta fólk hérna virðist safna peningum og svo byggir það bara um leið og einhver peningur er í buddunni þá er haldið áfram, held ég.
Svo verður farið í ferðalag á miðvikudagsmorgun og keyrt til Madrid og verið þar í 3 nætu á hóteli og hlakkar okkur mikið til að hitta Helgu Þyri og strákana hennar alla 3 sko líka Jesú og fá að sjá hvernig þau hafa það í stórborginni.
Nú erum við búin að setja Tangagötu 8 í sölu og vonandi langar einhvern til að eignast það góða hús með góðum anda í.
Þetta er fallegt hús með góðum og stórum garði á besta stað í bænum, við eigum nú líklega eftir að sakna þess en þetta er bara dauður hlutur og lífið heldur áfram.
Eigið góða daga og farið vel með ykkur.
Við höfum annars voða lítið verið heima eftir áramótin. Það hefur verið nóg að gera fyrir Dúdda í Gamla húsinu og eins var hann að hjálpa Gumma að hellu leggja fyrir framan nýjs húsið hjá þeim, það verður voða fínt þegar það verður búið.
Við fórum á þrrablót Íslendinga hérna um daginn og var voða gaman góður matur sem var pantaður að heiman og dugði fyrir alla og allir fengu hákarl og punga ens og þeir vildu meira að segja súran hval. En það sem verra var að ég gleymdi myndavélinni og það eru engar myndir frá þessari skemmtun nema af veitingastaðnum sem é tók daginn eftir. þEtta vars sekmmtileg stund og þakka ég þeim sem að þessu stóðu kærlega fyrir þið stóðuð ykkur með sóma.
Dagarnir líða annars hér allir í rólegu og góðu umhverfi hérna í sveitinni, það er gaman að sjá að hér er verið að byggja upp gömul hús sem eru að hruni kominn svo eitthvað er að lagast kreppunni. Hérna bakvið okkur er að rísa alveg nýtt íbúðarhús.
Það er nú buið að vera í byggingu í tvö ár og var byrjað á sundlauginni svo kom útieldhús og klósett og núna er verið að setja herbergin þetta fólk hérna virðist safna peningum og svo byggir það bara um leið og einhver peningur er í buddunni þá er haldið áfram, held ég.
Svo verður farið í ferðalag á miðvikudagsmorgun og keyrt til Madrid og verið þar í 3 nætu á hóteli og hlakkar okkur mikið til að hitta Helgu Þyri og strákana hennar alla 3 sko líka Jesú og fá að sjá hvernig þau hafa það í stórborginni.
Nú erum við búin að setja Tangagötu 8 í sölu og vonandi langar einhvern til að eignast það góða hús með góðum anda í.
Þetta er fallegt hús með góðum og stórum garði á besta stað í bænum, við eigum nú líklega eftir að sakna þess en þetta er bara dauður hlutur og lífið heldur áfram.
Eigið góða daga og farið vel með ykkur.