Gestabók

Stóra systir

skrifaði þann 14/09/07 klukkan 10:38

Vona innilega að allt gangi vel.Þetta verður æfintýri lífs ykkar,trúið mér ég er buin að prófa. Og passið ykkur á vasaþjófunum. kveðja.362

Rósi Sigurðsson

skrifaði þann 12/09/07 klukkan 00:21

Halló þið ,ég er kominn með nýtt E-mail Address sem er rossisig@farmside.co.nz.
það var eins gott að ég tékkaði gamla e mailinn annars hefði ég aldrei séð þetta bréf frá þér Dúddi.
Til hamingju með þetta brölt í ykkur og gangi ykkur vel , ég mun filgjast með ykkur á þessari vefsíðu og vona að þið verðið dugleg að setja efni inn og myndir úr ferðalaginu.
Bestu kveðjur
Rósi og Elwyn

Atli, Edda & co

skrifaði þann 09/09/07 klukkan 16:19

Sæl

Gaman að hafa ykkur undanfarna daga! Gangi ykkur allt í haginn í ævintýraferðinni ykkar.

Bestu kveðjur úr Njörvasundi 7

Atli, Edda, Aron og Kata

Gróa

skrifaði þann 07/09/07 klukkan 16:34

Elsku Þórdís og Dúddi, muna svo að skrifa á bloggið. kveðja Gróa.

Bára Einarsdóttir

skrifaði þann 06/09/07 klukkan 08:45

Til hamingju með síðuna, mátti til að líta inn
Góða ferð á vit þess óvænta
Kveðja, Bára

Gróa og Öndundur

skrifaði þann 05/09/07 klukkan 16:52

Jæja gamla settið að fara af landi brott. Bestu kveðjur og gangi ykkur vel við munum fylgjast með ykkur. Bestu kveðjur

Helga Sveinbjarnardóttir

skrifaði þann 05/09/07 klukkan 13:02

Góða ferð elskurnar og gangi ykkur vel.
Helga og Lilli

Ágúst,Hrefna, Sverrir og Saga

skrifaði þann 04/09/07 klukkan 09:45

Til hamingju með síðuna Mamma og Dúddi. Megi þetta ferðalag ykkar verða ykkur til mikillar lukku. Ykkar verður sárt saknað hérna heima og munið bara eitt, að þið eigið hér heimili að heiman!

Gangi ykkur allt í haginn!

Síða 959 af 959