Gestabók
Anna Gunnlaugsdóttir
Sæl elsku Þórdís mín!
mikið er gaman að skoða myndirnar þínar og heyra að allt gengur vel hjá ykkur. Ég hugsaði mikið til þín á miðvikudaginn og fékk tár í augun þegar ég las bréfið frá þér. Nú koma gestirnir til okkar á morgun hugsaðu til mín svo mér gangi vel. Allt gott að frétta bið að heilsa Dúdda.
kveðja
Anna
Maja Hagalíns
Hæ Þórdís.
Flott hjá þé og til hamingju með síðuna þína og allt. Það hefði verið gaman ef þú hefðir verið með okkur á síðustu helgi, það var mjög gaman.
Hafið það ætíð sem best.
Kveðja MH.
Helena og Hektor
Blessuð Pabbi og Þordís.
Gaman að geta séð ferðasöguna ykkar, þið eruð alveg ótrúleg. Ég held að þið séuð að gera hlut sem mörgum langar að gera en þora ekki. En það er alveg víst að ég og Haraldur minn eigum eftir að gera eitthvað svona. En okkar tími mun koma hehe....
Ykkar er allavega mikið saknað frá klakanum og greinilega frá fleiri stöðum í heiminum.
Nú þegar við erum komin í samband þá verður stíft fylgst með ykkur :)
Bestu kveðjur frá Hjallabrekku.
Helena og Hektor.
P.S Harry vildi fá að vita hvenær þið yrðuð á Spáni því hann er að fara þangað í okt og langar að gera sér ferð ef þið eruð kominn á svæðið.
Gangi ykkur allt í haginn og fariði varlega.
Lilja h.Glilja@internet.is
Hæ Dúddi og þórdís Til hamingju með framtakið og góða ferð Varið ykkur á brjáluðum ökumönnum í Frakklandi D´sa sagði mér netfangið ykkar. Kær kveðja Til Helgu ef þið heyrið í henni á Spáni. Kær kveðja frá okkur gamlingjunum lilja og Dóri.
Gróa og Önundur
Elsku Þórdís og Dúddi, gaman að sjá hvað allt gengur vel, þetta er sannarlega ævintýri. Héðan er allt gott að frétta. Karlinn að fara að detta yfir næsta tug, man ekki alveg hvaða... en það er ekki aðalmálið. Bestu kveðjur frá okkur og gangi ykkur vel
Mundi og Lóa
Við vorum að skoða landakort til þess að fylgjast með hvar þið eruð.
Hver er tölvupósturinn
oli
sko gömlu hjóninn. a svo ekki að mála blóm á hjólhísið kaupa sér mussur og detta aftur um
30 ár.
frábært hjá ykkur og góða ferð
kveðja frá hverfisgötu
Dísa,
Þið eruð frabær og gaman að fylgjast með .Er á eftir ykkur í huganum...Sjáið þið ekki bílinn minn í humátt á eftir ykkur...allt gott her Afmæli hjá mommu í gær...Dedda kom frá Tyrklandi í morgun , alsæl en þreytt...Farið varlega kv.Dísa
kiddy
Elsku vinir!
Til hamingju með vagninn og nú væri gamanað vera komin með húsbílinn og ferðast saman, en gangi ykkur vel og vonandi kemur María ykkur lengra í sæluna kveðja úr snjóhraglanda og slyddu á ísafirði. Kiddy og Diddi
Jón og Ásta
Til hamingu med nýja húsid bestu kvedjur frá Salou Jón og Ásta
Stóra systir
Vona innilega að allt gangi vel.Þetta verður æfintýri lífs ykkar,trúið mér ég er buin að prófa. Og passið ykkur á vasaþjófunum. kveðja.362
Rósi Sigurðsson
Halló þið ,ég er kominn með nýtt E-mail Address sem er rossisig@farmside.co.nz.
það var eins gott að ég tékkaði gamla e mailinn annars hefði ég aldrei séð þetta bréf frá þér Dúddi.
Til hamingju með þetta brölt í ykkur og gangi ykkur vel , ég mun filgjast með ykkur á þessari vefsíðu og vona að þið verðið dugleg að setja efni inn og myndir úr ferðalaginu.
Bestu kveðjur
Rósi og Elwyn
Sæl
Gaman að hafa ykkur undanfarna daga! Gangi ykkur allt í haginn í ævintýraferðinni ykkar.
Bestu kveðjur úr Njörvasundi 7
Atli, Edda, Aron og Kata
Gróa
Elsku Þórdís og Dúddi, muna svo að skrifa á bloggið. kveðja Gróa.
Bára Einarsdóttir
Til hamingju með síðuna, mátti til að líta inn
Góða ferð á vit þess óvænta
Kveðja, Bára
Gróa og Öndundur
Jæja gamla settið að fara af landi brott. Bestu kveðjur og gangi ykkur vel við munum fylgjast með ykkur. Bestu kveðjur
Helga Sveinbjarnardóttir
Góða ferð elskurnar og gangi ykkur vel.
Helga og Lilli
Til hamingju með síðuna Mamma og Dúddi. Megi þetta ferðalag ykkar verða ykkur til mikillar lukku. Ykkar verður sárt saknað hérna heima og munið bara eitt, að þið eigið hér heimili að heiman!
Gangi ykkur allt í haginn!