24.02.2009 - 16:31

Róbert Daši Frišriksson

Róbert Daši Frišriksson. Mynd: Pjétur Geir
Róbert Daši Frišriksson. Mynd: Pjétur Geir
Langaði aðeins að minnast á gamlan vin og jafnaldra sem fallinn er nú frá. Hann Róbert Daði lést nú fyrir rétt rúmri viku síðan. Minnist ég drengsins sem góðum og kátum strák sem bjó hérna fyrir vestan fyrri hluta ævi sinnar. Var hann einn af mínum betri vinum á tímabili og áttum við skemmtilegar stundir saman ásamt Pjétri Geir hérna í gamla daga.
Skrifaði Pjétur góða minningargrein um hann og vil ég tengja í hana hér.

Vil ég votta aðstandendum mína einlægu samúð.

Daði, blessuð sé minning þín.
21.02.2009 - 19:45

Saga dóttir

Saga fyrirsęta
Saga fyrirsęta
Við Saga framkvæmdum myndaseríu í dag. Stefnan er tekin á 2 litlar seríur með krökkunum og munu þær kallast Strákur & Stelpa. Leitað er eftir hentugum sýningarsal, helst einhvað óhefðbundið. Tillögur óskast í athugasemdir.
15.02.2009 - 21:26

Sverrir sonur

Sverrir er fķnn fyrirsęti.
Sverrir er fķnn fyrirsęti.
Við Sverrir tókum session í dag og fórum í gamla Norðutangann að taka myndir. Ætlunin var ekki að taka venjulegar sætar barnamyndir heldur bara strák. Hér er ein mynd.
Takk fyrir daginn og helgina Sverrir Úlfur.

Landslag

Portrait

Auglżsingaljósmyndun